Nýjar tegundir á árinu 2013

Árið 2013 var ekki mjög gjöfult fyrir flækingsfuglaskoðar ef litið er til magns fugla og fjölda tegunda en það sem gerði árið áhugavert eru fimm tegundir sem voru að sjást í fyrsta sinn á Íslandi. Þann 28. júní fannst roðaþerna Sterna dougalli í Óslandi á Höfn, lengi hefur verið beðið eftir þessari fallegu þernutegund. Roðaþernur eru … Continue reading Nýjar tegundir á árinu 2013